9.9.2008 | 09:34
Megnið af efninu er samt sent óunnið úr landi
Þessi verksmiðja er að sjálfsögðu mikil lyftistöng fyrir Bílddælinga. En aldrei er minnst á það að stærsti hluti kalkþörunga úr Arnarfirði er fluttur óunninn út þe dælt upp á bryggju og mokað beint í skip. Undanfarna 5 daga hefur yfir 6000 tonnum af óunnu efni verið mokað í skip og ca 200 stórsekkjum af þörungum sem aðeins hafa verið skolaðir. En aðeins ca 400 stórsekkjum af unnu efni. Þetta er ekki nógu gott. Það má gera miklu betur.
Kalkþörungar úr Arnarfirði bæta kúafóður í Sádi-Arabíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.